Greiðslulausnir
og lánaumsýsla
fyrir fyrirtæki, félagasamtök og opinbera aðila

Fékkst þú kröfu frá okkur?

Tilkynning vegna kortalána Valitor

Frá og með 20. mars 2017 hefur Greiðslumiðlun tekið að sér þjónustu, símsvörun og innheimtu kortalána Valitor. Ef þig vantar upplýsingar um kortalán, yfirlit eða aðrar upplýsingar geturðu haft samband í síma 527 5480 eða með tölvupósti á valitor@greidslumidlun.is

Greiðslumiðlun ehf. gefur út greiðsluseðla og innheimtir ýmis gjöld fyrir fjölda fyrirtækja, íþróttafélaga, sveitarfélaga, skóla og fjölmarga aðra aðila.  Ef þú hefur fengið greiðsluseðil í nafni Greiðslumiðlunar er það væntanlega vegna ofangreindrar þjónustu. Þú getur líka séð upplýsingar um seljandann á upplýsingasvæði greiðsluseðilsins.

Skoða kaupayfirlit Skilmálar

Nóri

Léttir verkin og sparar kostnað

NÓRI er vefskráningar- og greiðslukerfi fyrir íþróttafélög, námskeið, skóla, líkamsræktarstöðvar, sveitarfélög, fyrirtæki og félagasamtök ofl.

Nóri auðveldar utanumhald á uppsetningu námskeiða, skráningu þátttakenda, greiðslum, uppgjörum og býður að auki tengingar við ýmis kerfi sveitarfélaga og annarra.

Nánar Hafa samband

Pei

Alhliða greiðslulausnir.
Örugg og einföld viðskipti á netinu.

Pei býður fyrirtækjum fjölbreyttar greiðslulausnir sem auðvelt er að tengja við vefsíður og viðskiptahugbúnað til að gera viðskiptavinum kleift að ganga frá greiðslum með greiðsluseðlum og kortum á öruggan og einfaldan máta.
Viðskiptavinum býðst ennfremur að dreifa greiðslum á einfaldan hátt.

NÁNAR HAFA SAMBAND

Kröfukaup

Bættu lausafjárstöðu.
Lækkaðu fjármagnskostnað.

Með Kröfukaupum Greiðslumiðlunar býðst eigendum viðskiptakrafna að fá útgefnar kröfur greiddar út þegar þeim hentar og losna jafnframt undan áhættunni á því að krafan muni ekki greiðast vegna skorts á greiðslugetu skuldara. 

NÁNAR HAFA SAMBAND

Lánaumsýsla

Alhliða greiðslulausnir.
Örugg og einföld viðskipti á netinu.

Lánaumsýsla Greiðslumiðlunar bíður uppá vinnslu allra verkþátta sem tengjast rekstri og vinnslu skuldaviðurkenninga.

NÁNAR HAFA SAMBAND