Redo

Redo er áskriftarkerfi sem veitir seljendum vöru og þjónustu gott utanumhald yfir reglubundnar greiðslur, s.s. áskriftir, félagsgjöld, húsaleigu og húsfélagskröfur. Innheimt er með rafrænum hætti og eru mögulegir greiðslumátar annars vegar greiðslukröfur og hins vegar greiðslukort.

Einfalt viðmót

Með Redo fá seljendur vöru og þjónustu aðgang að kerfi með einföldu viðmóti sem heldur utan um reglubundnar greiðslur, áskriftarliðir, verðbreytingar og skuldfærslu á greiðslukortum.

Eftirfylgni

Redo fylgist með hvort höfnun komi á greiðslukort og tekur þá við ákveðið ferli. Þegar ljóst þykir að ekki náist skuldfærsla af korti er gefin út greiðslukrafa.

Vefþjónustur

Hjá Redo eru til staðar vefþjónustur sem tala við önnur kerfi á öruggan máta.

Fjölbreyttar greiðslulausnir

Kaupandi getur valið um skuldfærslu á greiðslukorti eða stonfun greiðslukröfu í heimabanka.

Á þessari síðu eru notaðar vafrakökur í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda og halda utan um og mæla frammistöðu vefsins og umferð um hann, svo sem tölfræðilegar upplýsingar um fjölda notenda og hegðun þeirra á honum.

Flestir vafrar heimila notkun á vefkökum sjálfkrafa, en notendur geta sjálfir afvirkjað þann möguleika.

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun